top of page
Search

Breytt dagskrá á sunnudaginn

Sunnudaginn 13.febrúar verður aðeins breytt dagskrá hjá okkur. Það er borðtennismót í húsinu og alla helgina og því þurfum við að þjappa aðeins saman æfingatímum. U11 og U13 hópurinn munu æfa saman kl.11-12 og opni tíminn sem venjulega er kl.13-15 fellur niður.


Dagskrá sunnudagsins verður því eftirfarandi:


kl.10:00-11:00 - U9 æfa með foreldrum

kl.11:00-12:00 - U11 og U13 æfa saman


Endilega látið berast.Comments


bottom of page