top of page
Search

Bingó!

  • annaliljasig
  • Mar 16, 2023
  • 1 min read

Sunnudaginn 19.mars verður bingó fyrir öll börn og unglinga í BH kl.13:00-14:30 í Álfafelli, borðtennissalnum á 2.hæð. Öll sem mæta fá smá glaðning og heppnir sigurvegarar fá vinning.


Það kostar ekkert að vera með en endilega merkja við sig í Sportabler svo við vitum hvað við eigum vona á mörgum.


Það verða engar æfingar né opinn tími þennan sunnudagdag vegna Íslandsmeistaramóts í dansi sem fer fram í stóra salnum.


 
 
 

Bình luận


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page