top of page
Search

BH-ingar unnu 17 verðlaun á Akranesi

Um helgina fór Meistaramót ÍA fram á Akranesi. Á mótinu var keppt í Úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. 15 BH-ingar tóku þátt og stóðu sig vel. Níu BH-ingar unnu til 17 verðlauna á mótinu:

  • Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir, 1.sæti í einliðaleik í 1.deild, 1.sæti í tvenndarleik í 2.deild og 2.sæti í tvíliðaleik 1.deild

  • Steinþór Emil Svavarsson, 1.sæti í tvenndarleik í 1.deild

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í 1.deild og 2.sæti í tvíliðaleik í Úrvalsdeild

  • Lilja Berglind Harðardóttir, 1.sæti í einliðaleik í 2.deild, 2.sæti í tvíliða og tvenndarleik í 1.deild

  • Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í einliða- og tvenndarleik í 1.deild

  • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í Úrvalsdeild og 1.sæti í tvenndarleik í 1.deild

  • Erla Rós Heiðarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í 1.deild og 2.sæti í tvenndarleik í 2.deild

  • Jón Víðir Heiðarsson, 2.sæti í tvenndarleik í 2.deild

  • Stefán Steinar Guðlaugsson, 1.sæti í tvenndarleik í 2.deild

Úrslit einstakra leikja má finna hér á tournamentsoftware.com.


Meistaramót ÍA var síðasta fullorðinsmótið á þessu ári en næsta fullorðinsmót verður helgina 8.-9.janúar hjá TBR í Gnoðarvoginum.


Myndir af verðlaunahöfum BH hér að neðan eru fengnar af Facebook síðu Badmintonfélags Akraness.


Verðlaunahafar í tvenndarleik í 1.deild koma öll frá BH. Steinþór og Natalía í 1.sæti, Kristian og Lilja í 2.sæti.
Verðlaunahafar í tvenndarleik í 1.deild koma öll frá BH. Steinþór og Natalía í 1.sæti, Kristian og Lilja í 2.sæti.

Verðlaunahafar í tvenndarleik í 2.deild koma öll frá BH. Stefán og Úlfheiður í 1.sæti, Jón og Erla í 2.sæti.
Verðlaunahafar í tvenndarleik í 2.deild koma öll frá BH. Stefán og Úlfheiður í 1.sæti, Jón og Erla í 2.sæti.


Verðlaunahafar í tvíliðaleik kvenna í Úrvalsdeild. 1.sæti Karólína og Júlíana frá TBR, 2.sæti Rakel og Natalía frá BH.
Verðlaunahafar í tvíliðaleik kvenna í Úrvalsdeild. 1.sæti Karólína og Júlíana frá TBR, 2.sæti Rakel og Natalía frá BH.

Verðlaunahafar í tvíliðaleik kvenna í 1.deild.  Jacqline frá TBR og Erla frá BH í 1.sæti. Úlfheiður og Lilja frá BH í 2.sæti.
Verðlaunahafar í tvíliðaleik kvenna í 1.deild. Jacqline frá TBR og Erla frá BH í 1.sæti. Úlfheiður og Lilja frá BH í 2.sæti.

Verðlaunahafar í einliðaleik karla í 1.deild. Einar frá TBR í 1.sæti. Kristian frá BH í 2.sæti.
Verðlaunahafar í einliðaleik karla í 1.deild. Einar frá TBR í 1.sæti. Kristian frá BH í 2.sæti.

Úlfheiður sigurvegari í einliðaleik kvenna í 1.deild. Á myndina vantar Rakel sem var í 2.sæti. Báðar úr BH.
Úlfheiður sigurvegari í einliðaleik kvenna í 1.deild. Á myndina vantar Rakel sem var í 2.sæti. Báðar úr BH.


Verðlaunahafar í einliðaleik kvenna í 2.deild. Sigurvegari Lilja frá BH. 2.sæti Iðunn frá TBR.
Verðlaunahafar í einliðaleik kvenna í 2.deild. Sigurvegari Lilja frá BH. 2.sæti Iðunn frá TBR.


Commentaires


bottom of page