top of page
Search

Búið að draga í Happdrætti BH 2023

Dregið var í Happdrætti Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2023 hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 12.maí. Smellið hér til að skoða lista yfir vinningsnúmer. Hægt verður að vitja vinninga í Íþróttahúsinu við Strandgötu frá og með 15.maí alla virka daga milli kl.8 og 16. Vinninga skal vitja innan 6 mánaða frá útdrætti.


Sala á miðum í Happdrætti BH var til styrktar keppnisferðum iðkenda. Salan fór fram í apríl og maí og seldust í heildina 515 miðar. Þökkum öllum sem keyptu miða fyrir stuðninginnn og fyritækjum og einstaklingum sem gáfu verðlaun einnig fyrir þeirra frábæra framlag.


Comments


bottom of page