top of page
Search

17.júní gleði í Strandgötu á laugardaginn

Updated: Jun 16, 2023

Á 17.júní verður hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina og tveir hoppukastalar. Þá verður hægt að kaupa rjúkandi heitar vöfflur, kaffi og aðra drykki á BH kaffihúsinu.


Hvetjum alla til að kíkja við og taka vini og fjölskyldu með sér.


Frábær dagskrá verður í Hafnarfirði á þjóðhátíðardaginn sem hægt er að kynna sér hér á vef bæjarins.



Comments


bottom of page