Æfingar hefjast 2.janúar 2020
- annaliljasig
- Dec 30, 2019
- 1 min read
Updated: Jan 4, 2020
Æfingar Badmintonfélags Hafnarfjarðar hefjast aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 2.janúar 2020. Æfingataflan verður sú sama og fyrir áramót og er skráning er í fullum gangi á vefsíðunni bh.felog.is. Þau sem skráðu sig í allan veturinn í haust þurfa ekki að skrá sig aftur, aðeins þau sem skráðu sig á einungis á haustönn og nýir iðkendur.
Því miður er ekki hægt að taka á móti fleiri iðkendum í U11-U13 hópinn þar sem hann er alveg full bókaður. Hægt að skrá börn á biðlista með því að senda nafn og kennitölu á bhbadminton@hotmail.com.

Comments