top of page
Search

Æfingar falla niður vegna handboltamóts

Sunnudaginn 4.febrúar falla allar æfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu niður vegna handboltamóts. Sem betur fer er þetta síðasta mótið sem fellir niður æfingar um helgar þangað til í lok apríl.

Um helgina taka 34 BH-ingar þátt í unglingamóti Reykjavíkurleikanna í badminton í TBR húsinu. Keppni hefst klukkan 9 bæði laugardag og sunnudag. Niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja má finna á tournamentsoftware.com.

Comments


bottom of page