top of page
Search

Æfingar falla niður vegna borðtennismóts

Um helgina fer Íslandsmótið í borðtennis fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið hefst á föstudag klukkan 17:00 en þá mun forseti Íslands setja mótið og verður svo stíf dagskrá fram á sunnudag. Sjá nánar hér á Facebook.


Vegna mótsins falla allar badmintonæfingar og opnir tímar niður bæði föstudag 28.febrúar og sunnudag 1.mars. Það verður þó ekki alger hvíld hjá öllum því um 20 BH-ingar keppa í Þorlákshöfn á laugardaginn. Sjá dagskrá hér.Comments


bottom of page