top of page
Search

Æfingar falla niður miðvikudaginn 5.febrúar

Á miðvikudaginn 5.febrúar verður Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna þessa þurfum við að fella allar æfingar niður þennan dag.


Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar er árleg hátíð fyrir unglinga í 8.-10.bekk. Vonum við að krakkarnir skemmti sér vel.



Comments


bottom of page