top of page
Search

Æfingar falla niður 12.september

  • annaliljasig
  • Sep 11, 2019
  • 1 min read

Á morgun fimmtudaginn 12.september falla allar æfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu.


Þetta er vegna þess að Hafnarfjarðarbær hefur lánað Flensborgarskólanum húsið undir nýnemaball.


Sem betur fer eru ekki margir slíkir viðburðir áætlaðir í húsinu í vetur og ekkert sem við vitum um fyrr en í nóvember næst.



Íþróttahúsið við Strandgötu

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page