top of page
Search

Æfingar falla niður á sunnudag

Sunnudaginn 21.janúar falla allar badmintonæfingar niður í Strandgötu. Borðtennismótið BH mótið fer fram í húsinu bæði laugardag og sunnudag frá 9-19 og því ekki hægt að vera með æfingar.


Opið verður í ræktina alla helgina en athugið að yngri en 15 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.


Dagskrá borðtennismótsins má finna hér og hvetjum við áhugasöm til að mæta og fylgjast með spennandi keppni.


Strandgatan í borðtennisbúning
Strandgatan í borðtennisbúning

Commentaires


bottom of page