Miðvikudaginn 13.október verður Flensborgarskólinn með ball hjá okkur í Strandgötu. Því munu allar æfingar falla niður þann dag. Iðkendum bjóðast þó uppbótartímar í staðinn:
U9 - fimmtudaginn 14.október kl.16-17
U15-U19 - fimmtudaginn 14.október kl. 18:30-20:00
Tvíliðaleiksspilarar í fullorðinshópum - fimmtudaginn 14.október kl.21:00-23:00 - frjálst spil
Tvíliðaleiksspilarar í keppnishópum - fimmtudaginn 14.október kl.12:00-13:30 - frjálst spil

Comments