top of page
Search

Æfingar færast frá sunnudegi á laugardag

Um helgina verður Lottó dansmótið haldið hjá okkur í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Sem betur fer þurfum við ekki að fella niður æfingar vegna mótsins heldur aðeins færa þær til. Það má þó alltaf reikna með að öðru hvoru falli niður æfingar um helgar vegna móta og tilkynnum við það með tölvupósti, á Facebook og badmintonfelag.is.


Æfingarnar um helgina færast frá sunnudegi yfir á laugardag í þetta skipti en tímarnir verða þeir sömu og venjulega:


Laugardagurinn 23.janúar

kl.10:00-11:00 - U9 (fædd 2014-2012)

kl.11:00-12:00 - U11 (fædd 2011 og 2010)

kl.12:00-13:00 - U13 (fædd 2009 og 2008)

kl.13:00-14:00 - U15-U19 (fædd 2007-2004)


Sunnudagurinn 24.janúar

Dansmót - engar æfingar

Minnum einnig á að æfingatafla félagsins er nú hefðbundin fyrir utan að það eru ekki opnir tímar né tímar með þátttöku foreldra. Reiknum við með að svo verði til amk 17.febrúar. Smellið hér til að skoða æfingatöflu.Comentarii


bottom of page