top of page
Search

Æfingahlé

Samkvæmt tilmælum frá ÍSÍ gerum við hlé á æfingum í Strandgötunni til mánudagsins 23.mars.


Það er mörgum spurningum enn ósvarað um hvernig íþróttahreyfingin má útfæra sitt starf í samkomubanninu. Látum ykkur vita um leið og málin skýrast betur.


Við munum reyna eftir bestu getu að halda úti æfingum næstu vikurnar en tökum að sjálfsögðu enga óþarfa sénsa.


Hvetjum iðkendur til að vera duglega að fara út að skokka eða ganga og auðvitað gera styrktaræfingar heima á stofugólfi. Á klefinn.is og Facebook síðu ÍSÍ eru margar góðar hugmyndir að æfingum sem hægt er að taka heima.Comentarios


bottom of page