Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 9. - 11.nóv. 14 BH-ingar eru boðaðir á æfingarnar.
Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :
Föstudagur 15:30 - 17:00 - Afrekshópur og U23 17:00 - 19:00 - Yngri hópur 19:00 - 21:00 - Meistaraflokkur og U19 strákar
Laugardagur 09:00 - 10:00 - Afrekshópur (félagsheimili) 10:00 - 12:00 - Meistaraflokkur og U19 strákar 13:00 - 15:00 - Yngri hópur 15:00 - 17:00 - Afrekshópur og U23
Sunnudagur 09:00 - 11:00 - Afrekshópur og U23 12:00 - 13:00 - Meistaraflokkur og U19 strákar (félagsheimil) 13:00 - 15:00 - Meistaraflokkur og U19 strákar 15:00 - 17:00 - Yngri hópur
Eftirtaldir BH-ingar eru boðaðir
U23 Halla María Gústafsdóttir BH Róbert Ingi Huldarsson BH
Meistaraflokkur og U19 strákar Karolina Prus BH Halla María Gústafsdóttir BH Katrín Vala Einarsdóttir BH Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH Una Hrund Örvar BH Erla Björg Hafsteinsdóttir BH Sigurður Eðvarð Ólafsson BH Róbert Ingi Huldarsson BH
Yngri hópur Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Gabríel Ingi Helgason BH Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH Guðmundur Adam Gígja BH Rakel Rut Kristjánsdóttir BH Steinþór Emil Svavarsson BH
Ef einhver kemst ekki þá er viðkomandi beðinn um að láta Tinnu Helgadóttur landsliðsþjálfara vita. Netfangið hennar er tinnah@badminton.is